Hafdís Huld
Það á að gefa börnum brauð
[Verse]
Það á að gefa börnum brauð
Að bíta í á jólunum
Kertaljós og klæðin rauð
Svo komist þau úr bólunum

[Chorus]
Væna flís af feitum sauð
Sem fjalla gekk á hólunum
Nú er hún gamla Grýla dauð
Gafst hún upp á rólunum
Væna flís af feitum sauð
Sem fjalla gekk á hólunum
Nú er hún gamla Grýla dauð
Gafst hún upp á rólunum

[Verse]
Það á að gefa börnum brauð
Að bíta í á jólunum
Kertaljós og klæðin rauð
Svo komist þau úr bólunum

[Chorus]
Væna flís af feitum sauð
Sem fjalla gekk á hólunum
Nú er hún gamla Grýla dauð
Gafst hún upp á rólunum
Væna flís af feitum sauð
Sem fjalla gekk á hólunum
Nú er hún gamla Grýla dauð
Gafst hún upp á rólunum